Upplýsingar

DS Bílar

  • DS Bílar sérhæfir sig í innflutningi á ökutækjum bæði hérlendis og erlendis.

  • Við flytjum inn sérbíla fyrir einstaklinga og fyrirtæki og leggjum áherslu á faglega og trausta þjónustu.

  • Trúnaður er lykilhugtak hjá okkur.

  • Afgreiðslutími bíla getur verið um 6 til 16 vikur.

  • Við tryggjum alla bíla frá því að þeir fara frá erlendu bílasölunni þangað til að bílarnir eru komnir til landsins.

  • Alhliða þjónusta:
    - Finnum dramabílinn
    - Flytjum hann inn
    - Skráum bílinn hérlendis
    - Förum með hann í þjónustuskoðun
    - Bíllinn fer í smur og alþrif áður en hann er afhendur

  • Þú einfaldlega velur bíl og við sjáum um rest.

Bílar á Söluskrá

  • Lámarksþóknun er 50.000 kr með VSK, miðað við söluverð undir 1.300.000 kr.
    - Söluþóknun er greidd fyrir hvert ökutæki, hvort sem það er í beinni sölu eða notað sem greiðsla upp í annað ökutæki

  • Söluþóknun er 2,9% af söluverð bifreiðar að viðbættum VSK, hvort sem bifreiðin er seld beint eða sett upp í aðra bifreið sem greiðsla.

  • Umsýslukostnaður vegna láns er 15.000 kr, sem bætist ofan á láninu.

  • Skjálafrágangur er 25.000 kr með VSK, umskráning og veðbók.

Fjármögnun

Restraraðili DS Bílar er:
LuxoCar ehf.
kt. 631115-0470
VSK númer: 122963

Félagið er einkahlutafélag sem skráð er í hlutafélagaskrá.